Leið 10

Rauðhóll

Frá Eysteinsdalvegi liggur stikuð leið á Rauðhól. Frá Rauðhóli ran Prestahraun í sjó fram allt frá Hellissandi til Skarðsvíkur. Leiðin á Rauðhól erum 1 km hvora leið. Einnig er gaman að ganga með Móðulæknum og virða fyrir sér skessukatla. Frá Rauðhól liggur hrauntröð og eru þar fallegar tjarnir með vatnagróðri sem gaman er að skoða.

Tími: 1 klst
Hækkun:
Lengd: 2,3 km
Krefjandi

Aðrar upplýsingar

Here goes your text … Select any part of your text to access the formatting toolbar.