Leyfisveitingar

Leyfi innan þjóðgarðs
Ýmis starfsemi, athafnir og framkvæmdir innan Snæfellsjökulsþjóðgarðs krefst leyfis eins og notkun dróna og rannsóknir, kvikmynda- og auglýsingagerð.
Hægt er að sækja um leyfi í gegnum þjónustugátt Umhverfisstofnunnar.
- Drónaleyfi í afþreyingarskyni
- Kvikmynda- og auglýsingaleyfi í atvinnuskyni
- Lending mannaðra loftfara
- Rannsóknarleyfi
Smelltu hér til að sækja um.
Hér má finna nánari upplýsingar um reglur samkvæmt auglýsingu um friðlýsingu þjóðgarðsins og Stjórnunar- og vendaráætlun.
