Fréttasafn
Framkvæmdir í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Djúpalónssandur Djúpalónssandur er án efa vinsælasti viðkomustaður innan þjóðgarðs. Við bílastæðið er salernisaðstaða og var aðkoma þar ekki nógu góð…Fimm ára afmæli Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull varð 5 ára miðvikudaginn 28. júní. Haldin var veisla í Grunnskólanum á Hellissandi og voru um 100 manns…Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull 5 ára
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verður fimm ára miðvikudaginn 28. júní. Haldið verður upp á afmælið í Grunnskólanum á Hellissandi og hefst hátíðin…Sumardagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Sunnudaginn 18. júní verður refagreni í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli heimsótt. Vonandi verða íbúarnir ófeimnir og láta sjá sig líkt og þeir…Dagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Dagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls 21. júní – 15. ágúst 2003. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull býður gestum upp á fjölbreytta dagskrá með landvörðum í sumar.…Gestastofa í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Þann 8. maí var undirritaður samningur milli Umhverfisstofnunar og Menningarmiðstöðvarinnar ehf. á Hellnum. Umhverfisstofnun tekur á leigu húsnæði undir gestastofu…