Snæfellsjökulsþjóðgarður

Bílastæði
Áningabekkir

Skarðsvík er einstaklega falleg vík með gulum skeljasandi og sægrænum sjó. Víkin er umvafin dökku eldfjallalandi.

Skarðsvík

Til að komast að Skarðsvík er farið af svonefndum Útnesvegi nr. 547 inn á veg sem meðal annars liggur að Svörtuloftum og Öndverðarnesvita.

Skarðsvík er góður áningastaður fyrir alla fjölskylduna.

Gönguleiðir við þennan áningastað