Fræðsluganga – Arnarstapi – Hellnar 

Sláist í för með Landverði til að fræðast um sögu og náttúru svæðisins. Hittumst á bílastæði við höfnina á Arnarstapa.

Gangan tekur um 1,5 klukkustund. 

Aðgangur frír og öll velkomin.

  • Date : 03.07.2024
  • Time : 11:00 - 12:30 (UTC+0)
  • Venue : Arnarstapi

Related Events

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Fjörudagar í Krossavík  

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Öndverðarnes – Grashólshellir – Vatnsborg 

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Eyrahringur 

Gestastofa Malarrifi

Alþjóðadagur landvarða 

Hreggnasi

Hreggnasi 

Gestastofa Malarrifi

Fuglaskoðun Svalþúfa