Alþjóðadagur landvarða 

Við bjóðum gestum að taka þátt í alþjóðadegi landvarða.

Gengið verður frá Gestastofuni á Malarrifi og áleiðis að Lóndröngum. Landverðir munu segja frá störfum landvarða á Íslandi og um heim allan.  

  • Date : 31.07.2024
  • Time : 11:00 (UTC+0)
  • Venue : Gestastofa Malarrifi

Related Events

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Fjörudagar í Krossavík  

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Öndverðarnes – Grashólshellir – Vatnsborg 

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Eyrahringur 

Hreggnasi

Hreggnasi