Útlit og innihald – málþing um Eyrbyggjasögu

Eyrbyggjusögufélagið og Snæfellsjökulsþjóðgarður taka höndum saman og bjóða Snæfellingum og áhugasömum heim í hina nýju þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi.

Torfi Tulinius prófessor í miðaldabókmenntun við Háskóla Íslands gluggar í söguna og greinir frá helstu persónum og atburðum í sögunni.

Kristín Ragna Gunnarsdóttir rithöfundur og myndlistarmaður sýnir fyrstu skissur að Eyrbyggjusögurefli sem saumaður verður á Snæfellsnesi.

Sæmundur Kristjánsson sagnamaður og náttúruunnandi ræðir um sína upplifun á stöðum sem nefndir eru í sögunni.


Öll velkomin – léttar kaffiveitingar.

  • Date : 04.11.2023
  • Time : 14:00 - 16:00 (UTC+0)

Related Events

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Fjörudagar í Krossavík  

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Öndverðarnes – Grashólshellir – Vatnsborg 

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Eyrahringur 

Gestastofa Malarrifi

Alþjóðadagur landvarða