Vetraropnun tekur gildi
1. október, 2024Vetraropnun mun taka gildi frá og með 2.október. Opnunartími er eftirfarandi: Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi Frá kl. 10:00-16:00 alla daga. Gestastofa…Ingunn Ýr nýr þjónustustjóri
24. september, 2024Ingunn Ýr Angantýsdóttir hefur verið ráðin þjónustustjóri í Snæfellsjökulsþjóðgarði Ingunn er með BA í þjóðfræði og stundar nám í menningastjórnun…Framkvæmdir / Construction: Bílastæðamálun á Djúpalóni
13. september, 2024Í dag 23. september verða bílastæði við Djúpalón merkt og verður vegurinn að þeim sökum lokaður. Gestir geta lagt á…Laust starf þjónustufulltrúa
12. september, 2024Umhverfisstofnun leitar að þjónustufulltrúa í 70% starf í Snæfellsjökulsþjóðgarð. Þjóðgarðurinn rekur gestastofur á Malarrifi og Hellissandi og viðkomandi mun starfa í…Sjálfboðaliðar á vegum Umhverfisstofnunnar í Snæfellsjökulsþjóðgarði
10. september, 2024Árlega koma hingað til lands sjálfboðaliðar á vegum Umhverfisstofnunnar og vinna að ýmsum verkefnum tengdum náttúruvernd í þjóðgörðum og öðrum…Djúpalónssandur: vegur lokaður 12.-22.september vegna framkvæmda.
7. september, 2024Vegna framkvæmda verður vegurinn niður að Djúpalónssandi lokaður allri umferð dagana 12.-22. september n.k. Umhverfisstofnun stendur fyrir framkvæmdum á neðra…Þjóðgarðsráð kom saman í Snæfellsjökulsþjóðgarði
30. ágúst, 2024Á dögunum fóru fulltrúar í þjóðgarðsráði Snæfellsjökulsþjóðgarðs um þjóðgarðinn og heimsóttu vinsæla áfangastaði ferðamanna og þá staði sem eru undir…Laust starf þjónustustjóra
14. ágúst, 2024Snæfellsjökulsþjóðgarður er í umsjón Umhverfisstofnunar en stofnunin hefur umsjón með yfir 130 náttúruverndarsvæðum. Þjónustustjóri mun starfa í teymi náttúruverndarsvæða þar…Verktaki óskast: Ræstingar á húseignum Snæfellsjökulsþjóðgarðs
14. maí, 2024Umhverfisstofnun óskar eftir verktaka sem ber ábyrgð á daglegum ræstingum í Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi, Gestastofu á Malarrifi og salernum á…Sumaropnun tekur gildi
3. maí, 2024Nú með hækkandi sól tekur í gildi sumaropnun á gestastofum Snæfellsjökulsþjóðgarðs. Gestastofan á Malarrifi er opin frá kl. 10:00-16:30 alla…