Svalþúfa

Bílastæði
Áningabekkir
Útsýnispallur

Svalþúfa og Þúfubjarg er stór móbergshöfði skammt austan við Lóndranga. Framhluti höfðans heitir Þúfubjarg þar sem þúsundir sjófugla verpa á vorin og ala upp unga sína.

Bílastæði er þar sem Þúfubjargið gengur þverhnípt í sjó fram. Gönguleið er frá bílastæðinu að bjargbrún og þaðan áfram niður af bjarginu, fram hjá Lóndröngum.

Þetta er einstaklega falleg og aðgengileg gönguleið með stórkostlegt útsýni og kjöraðstæður til fuglaskoðunnar.

Gönguleiðir við þennan áningastað

1,5
500 m
2,6 km
audvelt

Svalþúfa – Lóndrangar

Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.