Leið 23

Dritvík – Sandhólar

Gengið er eftir gamalli vermannsgötu um Beruvíkurhraun og í Sandhóla. Öll leiðin frá Djúpalónssandi um Dritvík í Sandhóla er um 4 km.

Sumum finnst leiðin fallegri frá Sandhólum til Djúpalónssands.

Tími: 1,5 klst
Hækkun:
Lengd: 3 km
Krefjandi

Aðrar upplýsingar

Here goes your text … Select any part of your text to access the formatting toolbar.