Mikilvægt er að fara varlega við sjávarhamra sem eru á svæðinu
Viðvörun

Mikilvægt er að fara varlega við sjávarhamra sem eru á svæðinu
Þjóðgarðsmiðstöðin fékk þann heiður að taka á móti Forsætisnefnd Alþingis í gær. Nefndin fékk afnot af fundarrými miðstöðvarinnar og naut veitinga frá Elja kaffihúsi. Í lok heimsóknarinnar kynnti Ragnhildur þjóðgarðsvörður starfsemi þjóðgarðsins og ræddi mikilvægi hans fyrir samfélagið og náttúruna. Við þökkum Forsætisnefndinni kærlega fyrir komuna – það var okkur sannur heiður að taka á…
Tímabærum framkvæmdum á Dritvíkurvegi (nr. 572) er nú lokið. Í byrjun sumars var fyrri hluti framkvæmdarinnar unnin þar sem vegurinn breikkaður. Seinni og loka hluti framkvæmdarinnar fól í sér að bundið slitlag var sett á veginn. Framkvæmdin stórbætir tengingu þjóðvegs við Djúpalónssand og eykur umferðaöryggi um veginn. Við fögnum þessum lokaáfanga og þökku Vegagerðinni fyrir…
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Elja kaffihús hefur opnað í Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi. Að rekstrinum standa þær Lilja Hrund Jóhannsdóttir og Viktoría Kr. Guðbjartsdóttir, sem taka vel á móti gestum með hlýju og góðri þjónustu. Elja kaffihús býður upp á léttar veitingar í notalegu umhverfi – bæði til að njóta á staðnum…