Mikilvægt er að fara varlega við sjávarhamra sem eru á svæðinu
Viðvörun

Mikilvægt er að fara varlega við sjávarhamra sem eru á svæðinu
Fimmtudaginn 20. mars var Sævar Helgi Bragason með erindi um almyrkva á sólu í Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi. Þann 12. ágúst 2026 verður almyrkvi á sólu sjáanlegur frá Íslandi í fyrsta sinn síðan 1954. Almyrkvaslóðin liggur yfir Vestfirði, Snæfellsnes , höfuðborgarsvæðið og Reykjanesskaga. Þetta mun einnig vera fyrsti almyrkvinn sem sést frá Reykjavík síðan 17.…
Náttúruverndarstofnun heldur árlega landvarðanámskeið sem veitir þátttakendum réttindi til að starfa sem landverðir í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum um land allt. Námskeiðinu lauk 2. mars og í ár útskrifuðust 70 nemendur. Námið er að mestu leyti kennt í fjarnámi en einnig er ein staðlota þar sem nemendur fá hagnýta þjálfun í náttúrutúlkun. Staðlotan fór fram…
Ragnhildur Sigurðardóttir hefur verið ráðin nýr þjóðgarðsvörður Snæfellsjökulsþjóðgarðs í stað Hákonar Ásgeirssonar sem hefur hafið störf sem sviðsstjóri Stjórn- og verndarsviðs hjá Náttúruverndarstofnun. Ragnhildur hefur frá árinu 2014 gegnt starfi framkvæmdastjóra Svæðisgarðsins á Snæfellsnesi. Svæðisgarðurinn er fjölþætt samstarf sveitarfélaga, fyrirtækja, félaga og samtaka á svæði sem myndar samstæða landslags- og menningarlega heild. Ragnhildur hefur búið…