Mikilvægt er að fara varlega við sjávarhamra sem eru á svæðinu
Viðvörun

Lokað á Malarrifi tímabundið
Nánar
Mikilvægt er að fara varlega við sjávarhamra sem eru á svæðinu
Lokað á Malarrifi næstu daga vegna viðhalds. Opnum aftur 4. desember Salerni eru opin á hægri hlið hússins allan sólarhringinn.

Aðventudagskrá Snæfellsjökulsþjóðgarðs Í tilefni aðventunnar bjóðum við upp á fjölbreytta og notalega dagskrá í desember. Boðið verður upp á barnastundir með jólaívafi, ratleik á Malarrifi og sólstöðugöngu á Djúpalóni. 3. og 4. desember. 10:30 Nemendur á elsta stigi leikskóla Snæfellsbæjar og í 1.–4. bekk heimsækja Þjóðgarðsmiðstöðina og skreyta jólatré hússins með þematengdu skrauti. Þetta…

Laugardaginn 22. nóvember næstkomandi stendur til opnun nýrrar sýningarinnar, Undur Snæfellsjökuls, frá kl.14:30-16:00. Verið öll hjartanlega velkomin að fagna þessum gleðilega áfanga með okkur Hlökkum til að sjá ykkur,Starfsfólk Snæfellsjökulsþjóðgarðs // Join us for the official opening of the new exhibition and visitor center in Hellissandur! Everyone is warmly welcome to celebrate this exciting occasion…
