Mikilvægt er að fara varlega við sjávarhamra sem eru á svæðinu
Viðvörun

Vegur að Djúpalónssandi LOKAÐUR 28. maí til 20. júní
NánarMikilvægt er að fara varlega við sjávarhamra sem eru á svæðinu
Náttúruverndarstofnun vill minna á að gjaldtaka þjónustugjalds í Snæfellsjökulsþjóðgarði hefst í sumar eins og áður hefur verið tilkynnt. Þjónustugjöldin verða samkvæmt 18.gr. gjaldskrár fyrir verkefni og þjónustu Náttúruverndarstofnunar https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=dad535b1-8681-4112-a173-9bb359882be6. Þjónustugjald er innheimt á bílastæðum vegna kostnaðar sem fellur til á svæðinu svo sem vegna þjónustu sem veitt er á svæðinu. Gert er ráð fyrir að gjaldtaka…
ATHUGIÐ: Lokun á Dritvíkurvegi vegna vegabóta og því skert aðgengi að Djúpalónssandi. Vegna framkvæmda verður Dritvíkurvegur lokaður fyrir allri umferð frá Útnesvegi að Djúpalónssandi dagana 28 maí – 20. júní 2025 vegna vegabóta á veginum. Vegurinn niður að Djúpalónssandi verður því lokaður fyrir allri umferð á meðan framkvæmdum stendur. Aðrir valkostir á svæðinu: Vermannaleið Gönguleið fyrir…
Í gær þriðjudaginn 29. apríl opnuðu nemendur í grunnskólanum í Snæfellsbæ og grunnskólanum í Grundarfirði sameiginlega sýningu í þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi. Þjóðsögur af Snæfellsnesi Listaverkin eru sprottin út frá þjóðsögum á Snæfellsnesi, sextán nemendur í 6. bekk í grunnskólanum í Snæfellsbæ túlkuðu sögu Bárðs Snæfellsás á einstaklega skemmtilegan hátt. Þau unnu söguna á refil með…