Viðburðir
Fjölbreyttir og fræðandi viðburðir eru haldnir ár hvert í Snæfellsjökulsþjóðgarði.
21.12.2024
Aðventuganga á Djúpalóni
Söguganga með landverði á Djúpalóni yfir í Dritvík er frestað vegna slæmrar færðar. Kveðja landverðir
14.12.2024
Barnastund með jólaívafi í Þjóðgarðsmiðstöð
Barnastund með jólaívafi í Þjóðgarðsmiðstöðinni. Eigum saman notalega morgunstund í Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellisandi. Boðið verður uppá föndurhorn og bingó fyrir
07.12.2024
Aðventustund á Malarrifi
Í tilefni aðventunnar þá munum við í Snæfellsjökulsþjóðgarði gera okkur dagamun þrjá laugardaga í desember. Boðið verður uppá barnastundir með