Vetraropnun tekur gildi

Vetraropnun mun taka gildi frá og með 1. nóvember.

Opnunartími gestastofa þjóðgarðsins er eftirfarandi:

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Frá kl. 10:00-16:00 alla daga.

Gestastofa á Malarrifi

Frá kl.11:00-16:00 alla daga.

Salerni við Djúpalónssand

Salernum við Djúpalónssand hefur nú verið lokað fyrir veturinn, vekjum athygli á því að á Malarrifi og á Hellissandi eru útisalerni opin allan sólarhringinn.

Deila frétt