Vegur að Djúpalónssandi LOKAÐUR 28. maí til 20. júní

Nánar

Vegur að Djúpalónssandi LOKAÐUR 28. maí til 20. júní

Vegna vegabóta verður Dritvíkurvegur lokaður fyrir allri umferð frá Útnesvegi að Djúpalónssandi dagana 28. maí – 20. júní 2025.

Vegurinn niður að Djúpalónssandi verður því lokaður á meðan framkvæmdum stendur.

Við biðjum vegfarendur velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.