Útnesvegur lokaður

Lokað verður fyrir umferð um Útnesveg föstudaginn 5.apríl vegna veðurs. Gestastofa á Malarrifi er lokuð en Þjóðgarðsmiðstöð opin frá kl. 10:00-16:00.