Samningar um atvinnutengda starfsemi

Atvinnutengd starfsemi
Til að stuðla að sjálfbærri starfsemi í þjóðgarðinum er öll starfsemi sem krefst aðstöðu innan þjóðgarðs háð leyfi og eftirliti Umhverfisstofnunar í Samræmi við 15. gr. auglýsingar nr. 935/2023 um friðlýsignu Snæfellsjökulsþjóðgarð. Þá skal starfsemi innan þjóðgarðs vera í samræmi við gildandi atvinnustefnu, en vinna við hana er í vinnslu.
Yfirlit yfir samninga um atvinnutengda starfsemi í Snæfellsjökulsþjóðgarði;
- Vatsnhellir – Summit adventure ehf.
- Ferðir á Snæfellsjökul – Glacier Paradise ehf.
- Veitingarsala í Þjóðgarðsmiðstöð – Matarlistinn ehf.
