Sumardagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls 2015 hefur verið gefin út. Þar má finna fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem höfðar til allra. Ýmsir viðburðir verða í boði, þar á meðal gönguferðir undir leiðsögn landvarðar og fl. Við hvetjum alla til að kynna sér þessa glæsilegu dagskrá.
Sumardagskrá 2015
