Ratleikurinn Saga og Jökull er glænýr og skemmtilegur leikur sem sameinar nútíma tækni og fallega náttúru þjóðgarðsins. Leikurinn byrjar og endar við bílastæðið við Írskrabrunn en það er við Gufuskála. Ratleikurinn er fyrir snjallsíma en appið má nálgast inni á vesturland.is en einnig má nálgast pappírsútgáfuna í sérmerktum kassa við Írskrabrunn.
Fleiri fréttir
Landvarðarnámskeið 2025
Landvarðarnámskeið Náttúruverndarstofnunar fer fram 30. janúar 2025 - 2. mars 2025. Störf landvarða mörg og fjölþætt. Veitir námskeiðið réttindi til að starfa sem landvörður í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum. Opnað verður fyrir umsóknir 2. janúar 2025 kl. 10. Ekki missa af þessu - vert er að benda á að námskeiðið hefur fyllst mjög hratt undandarin…
Opnunartími yfir hátíðar
Opnunartími yfir hátíðar Yfir hátíðar verður lokað á Gestastofu á Malarrif og Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi dagana; 24. des Aðfangadagur 25. des Jóladagur 31. des Gamlársdagur 1. janúar Nýársdagur ATH! Gestastofan á Malarrifi verður LOKUÐ: 24 des - 2 janúar. Salerni eru aðgengileg allan sólahringinn á báðum stöðum.
Aðventudagskrá
Við fögnum komandi hátíðarhöldum og gerum okkur dagamun í þjóðgarðinum í desember. Boðið verður uppá samverustundir með jólaívafi og einnig uppá aðventugöngu með landverði á Djúpalóni. Sjá nánar hér: 7. desember. Aðventustund á Malarrifi.Kl. 13:00 – 14:00 Njótum samverunnar á Malarrifi með stuttum og sniðugum ratleik um svæðið. Kakó og piparkökur í boði á gestastofunni…