Gestastofan á Malarrifi er opin alla páskana frá kl. 11:00 til 16:00.
Opnunartími á Malarrifi um páskana

Gestastofan á Malarrifi er opin alla páskana frá kl. 11:00 til 16:00.
Í gær þriðjudaginn 29. apríl opnuðu nemendur í grunnskólanum í Snæfellsbæ og grunnskólanum í Grundarfirði sameiginlega sýningu í þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi. Þjóðsögur af Snæfellsnesi Listaverkin eru sprottin út frá þjóðsögum á Snæfellsnesi, sextán nemendur í 6. bekk í grunnskólanum í Snæfellsbæ túlkuðu sögu Bárðs Snæfellsás á einstaklega skemmtilegan hátt. Þau unnu söguna á refil með…
Ljósmyndasýning - Varðveitt augnablik. Þann 12. apríl opnaði Birgit Guðjónsdóttur, kvikmyndatökukonu og ljósmyndari, sýninguna Varðveitt augnablik í þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi. Birgit hefur verið með annan fótinn á Snæfellsnesi síðustu ár og fangað reglulega falleg augnablik á filmu sem sýningin samanstendur af. Í sýningunni kannar Birgit viðkvæmt samspil minninga, landslags og hverfulleika. Með því að færa…
Nú þegar nær dregur páskahátíðinni lengist opnunartími á gestastofunum í þjóðgarðinum. Lengri opnunartími tekur gildi 11.apríl 2025 og gildir út október 2025. Opnunartími Þjóðgarðsmiðstöðvar er alla daga frá kl. 09:30 – 17:00. Opnunartími Gestastofu á Malarrifi er alla daga frá kl. 10:30 – 16:30. Gestastofur eru opnar alla daga yfir páskana