Gestastofan á Malarrifi er opin alla páskana frá kl. 11:00 til 16:00.
Opnunartími á Malarrifi um páskana


Gestastofan á Malarrifi er opin alla páskana frá kl. 11:00 til 16:00.
Yfir hátíðar verður lokað á Gestastofunni á Malarrifi og í Þjóðgarðsmiðstöðinni Hellissandi dagana; 24. des Aðfangadagur 25. des Jóladagur 31. des Gamlársdagur 1. janúar Nýársdagur Salerni eru aðgengileg allan sólahringinn á báðum stöðum. Við tökum vel á móti ykkur alla aðra daga, verið hjartanlega velkomin! Opnunartími gestastofa: Gestastofan á Malarrifi 11:00-16:00 Þjóðgarðsmiðstöðin á Hellissandi 10:00-16:00 During the holidays,…

Laugardaginn 22. nóvember var ný sýning, Undur Snæfellsjökuls í þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi opnuð. Opnunardagurinn tókst afar vel, um tvö hundruð gestir mættu á viðburðinn. Gestir á öllum aldri hlýddu á ræðumenn af fjölbreyttum vettvangi, auk þess sem skólakór Snæfellsbæjar flutti tónlist. Að lokinni dagskrá var sýningin Undur Snæfellsjökuls formlega opnuð og gestum boðið upp á léttar veitingar frá veitingastaðnum…

Lokað á Malarrifi næstu daga vegna viðhalds. Opnum aftur 4. desember Salerni eru opin á hægri hlið hússins allan sólarhringinn.
