
Laugardaginn 22. nóvember næstkomandi stendur til opnun nýrrar sýningarinnar, Undur Snæfellsjökuls, frá kl.14:30-16:00.
Verið öll hjartanlega velkomin að fagna þessum gleðilega áfanga með okkur
Hlökkum til að sjá ykkur,
Starfsfólk Snæfellsjökulsþjóðgarðs
//
Join us for the official opening of the new exhibition and visitor center in Hellissandur!
Everyone is warmly welcome to celebrate this exciting occasion with us.



