Lengdur opnunartími í gestastofum

Nú þegar nær dregur páskahátíðinni lengist opnunartími á gestastofunum í þjóðgarðinum.

Lengri opnunartími tekur gildi 11.apríl 2025 og gildir út október 2025.

Opnunartími Þjóðgarðsmiðstöðvar er alla daga frá kl. 09:30 – 17:00.

Opnunartími Gestastofu á Malarrifi er alla daga frá kl. 10:30 – 16:30.

Gestastofur eru opnar alla daga yfir páskana

Deila frétt