Landvarðarnámskeið Náttúruverndarstofnunar fer fram 30. janúar 2025 – 2. mars 2025. Störf landvarða mörg og fjölþætt. Veitir námskeiðið réttindi til að starfa sem landvörður í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum.
Opnað verður fyrir umsóknir 2. janúar 2025 kl. 10.
Ekki missa af þessu – vert er að benda á að námskeiðið hefur fyllst mjög hratt undandarin ár.
Við hvetjum íbúa í nærsamfélaginu sem hafa áhuga á störfum hjá Snæfellsjökulsþjóðgarði að kynna sér námskeiðið.
Nánari upplýsingar um námskeiðið eru hér!
Hér fyrir neðan má sjá landverði við störf í Snæfellsjökulsþjóðgarði 2024.


