Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar 2024 fer fram dagana 1.febrúar – 3.mars
Þátttaka í námskeiðinu veitir landvarðaréttindi en landverðir starfa víðsvegar um landið á friðlýstum svæðum og þjóðgörðum.
Við hvetjum íbúa í nærsamfélaginu sem hafa áhuga á störfum hjá Snæfellsjökulsþjóðgarði að kynna sér námskeiðið.

Nánari upplýsingar má finna hér.