Leið 2

Móðuvör – Skarðsvík – Öndverðanes

Gömul þjóðleið liggur með ströndinni frá Móðuvör fram á Öndverðarnes. Á þeirri leið er Skarðsvík, falleg vík með ljósum sandi í skjóli kletta. Á Öndverðarnesi eru minjar eftir útræði og búskap fyrri tíma. Brunnurinn Fálki er ævafornt vatnsból Öndverðarness. Á Öndverðarnesi er fjölbreytt fuglalíf og þaðan sjást súlur oft stinga sér í æti og stundum sjást hvalir og selir fyrir landi.

Tími: 2-3 klst
Hækkun:
Lengd: 4 km
Krefjandi

Aðrar upplýsingar

Here goes your text … Select any part of your text to access the formatting toolbar.