Leið 33

Búðir – Frambúðir

Skemmtileg gönguleið liggur að Frambúðum þar sem andi liðinna tíma svífur yfir vel grónum fornminjum. Upphaf gönguleiðarinnar er við kirkjuna á Búðum. Í stað þess að ganga sömu leið til baka er hægt að fara hringleið og liggur stikuð leið meðfram ströndinni og aftur að kirkjunni.

Tími: 30 mín
Hækkun:
Lengd: 500m
Krefjandi

Aðrar upplýsingar

Here goes your text … Select any part of your text to access the formatting toolbar.