Leið 6

Arnarstapi – Hellnar

Milli Arnarstapa og Hellna, allt frá sjó og upp að Jökli, er hraunfláki sem heitir Hellnahraun. Neðstagata liggur um hraunið meðfram ströndinni. Þar má greinilega sjá hvernig náttúruöflin hafa mótað landslagið, sorfið kletta og gjár. Óvenju auðvelt er að skoða ritur á hreiðrum sínum í gjám við Arnarstapa. Ströndin er friðland vegna klettamyndanna við sjóinn.

Tími: 1 klst
Hækkun:
Lengd: 2,5km
Krefjandi

Aðrar upplýsingar

Here goes your text … Select any part of your text to access the formatting toolbar.