Gestastofur
Í þjóðgarðinum eru tvær gestastofur sem eru opnar allt árið um kring.
Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi
Í Þjóðgarðsmiðstöð er fræðandi skiltasýning um þjóðgarðinn. Upplýsingar, minjaverslun, fræðslurými og veitingastaðurinn Matarlist. Skrifstofur þjóðgarðsins eru í Þjóðgarðsmiðstöð.
Opnunartími er alla daga frá kl. 10:00-16:00
