Fræðslugöngur landvarða frá Malarrifi í sumar

Nú á dögunum var myndgreiningarbúnaður eðlisfræðingsins Jacques Marteau fjarlægður úr hlíðum Snæfellsjökuls. Um er að ræða svokallaðan mýeindaskynjara sem nemur mýeindir, agnir úr geimnum sem eru þyngri en rafeindir, og býr til eins konar röntgenmynd af eldfjallinu. Búnaðurinn, sem var smíðaður og samsettur á Malarrifi, var settur upp árið 2022 í hlíðum jökulsins. Markmið verkefnisins…
Nú fyrir helgi lauk síðustu fræðslugöngu sumarsins í Snæfellsjökulsþjóðgarði. Fræðsludagskrá þjóðgarðsins hófst 6. júní og stóð fram til 12. september. Í sumar hafa landverðir þjóðgarðsins staðið fyrir fjölbreyttum göngum með leiðsögn um ólík svæði. Auk þess hafa landverðir boðið uppá í barnastundir í þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi í hverri viku í júní og júlí. Til gamans má…
Við upphaf haustsins hefur því miður borið mikið á utanvegaakstri innan Snæfellsjökulsþjóðgarðs. Landverðir hafa undanfarið varið dýrmætum tíma í að lagfæra skemmdir og vinna að því að koma í veg fyrir frekari átroðning á viðkvæmri náttúru svæðisins. Eitt af úrræðum landvarða gegn utanvegaakstri er að lagfæra skemmdir sem þegar hafa orðið. Þá er leitast við…