Fleiri fréttir
Landvarðarnámskeið 2025
Landvarðarnámskeið Náttúruverndarstofnunar fer fram 30. janúar 2025 - 2. mars 2025. Störf landvarða mörg og fjölþætt. Veitir námskeiðið réttindi til að starfa sem landvörður í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum. Opnað verður fyrir umsóknir 2. janúar 2025 kl. 10. Ekki missa af þessu - vert er að benda á að námskeiðið hefur fyllst mjög hratt undandarin…
Opnunartími yfir hátíðar
Opnunartími yfir hátíðar Yfir hátíðar verður lokað á Gestastofu á Malarrif og Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi dagana; 24. des Aðfangadagur 25. des Jóladagur 31. des Gamlársdagur 1. janúar Nýársdagur ATH! Gestastofan á Malarrifi verður LOKUÐ: 24 des - 2 janúar. Salerni eru aðgengileg allan sólahringinn á báðum stöðum.
Aðventudagskrá
Við fögnum komandi hátíðarhöldum og gerum okkur dagamun í þjóðgarðinum í desember. Boðið verður uppá samverustundir með jólaívafi og einnig uppá aðventugöngu með landverði á Djúpalóni. Sjá nánar hér: 7. desember. Aðventustund á Malarrifi.Kl. 13:00 – 14:00 Njótum samverunnar á Malarrifi með stuttum og sniðugum ratleik um svæðið. Kakó og piparkökur í boði á gestastofunni…