Fræðslugöngur landvarða frá Malarrifi í sumar

Nú þegar nær dregur páskahátíðinni lengist opnunartími á gestastofunum í þjóðgarðinum. Lengri opnunartími tekur gildi 11.apríl 2025 og gildir út október 2025. Opnunartími Þjóðgarðsmiðstöðvar er alla daga frá kl. 09:30 – 17:00. Opnunartími Gestastofu á Malarrifi er alla daga frá kl. 10:30 – 16:30. Gestastofur eru opnar alla daga yfir páskana
Fimmtudaginn 20. mars var Sævar Helgi Bragason með erindi um almyrkva á sólu í Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi. Þann 12. ágúst 2026 verður almyrkvi á sólu sjáanlegur frá Íslandi í fyrsta sinn síðan 1954. Almyrkvaslóðin liggur yfir Vestfirði, Snæfellsnes , höfuðborgarsvæðið og Reykjanesskaga. Þetta mun einnig vera fyrsti almyrkvinn sem sést frá Reykjavík síðan 17.…
Náttúruverndarstofnun heldur árlega landvarðanámskeið sem veitir þátttakendum réttindi til að starfa sem landverðir í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum um land allt. Námskeiðinu lauk 2. mars og í ár útskrifuðust 70 nemendur. Námið er að mestu leyti kennt í fjarnámi en einnig er ein staðlota þar sem nemendur fá hagnýta þjálfun í náttúrutúlkun. Staðlotan fór fram…