Fræðslugöngur landvarða frá Malarrifi í sumar

Nú fyrir helgi lauk síðustu fræðslugöngu sumarsins í Snæfellsjökulsþjóðgarði. Fræðsludagskrá þjóðgarðsins hófst 6. júní og stóð fram til 12. september. Í sumar hafa landverðir þjóðgarðsins staðið fyrir fjölbreyttum göngum með leiðsögn um ólík svæði. Auk þess hafa landverðir boðið uppá í barnastundir í þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi í hverri viku í júní og júlí. Til gamans má…
Við upphaf haustsins hefur því miður borið mikið á utanvegaakstri innan Snæfellsjökulsþjóðgarðs. Landverðir hafa undanfarið varið dýrmætum tíma í að lagfæra skemmdir og vinna að því að koma í veg fyrir frekari átroðning á viðkvæmri náttúru svæðisins. Eitt af úrræðum landvarða gegn utanvegaakstri er að lagfæra skemmdir sem þegar hafa orðið. Þá er leitast við…
Þjóðgarðsmiðstöðin fékk þann heiður að taka á móti Forsætisnefnd Alþingis í gær. Nefndin fékk afnot af fundarrými miðstöðvarinnar og naut veitinga frá Elja kaffihúsi. Í lok heimsóknarinnar kynnti Ragnhildur þjóðgarðsvörður starfsemi þjóðgarðsins og ræddi mikilvægi hans fyrir samfélagið og náttúruna. Við þökkum Forsætisnefndinni kærlega fyrir komuna – það var okkur sannur heiður að taka á…