Samstarfsverkefni

Samstarf
Snæfellsjökulsþjóðgarður leggur áherslu á samstarf við ýmsa aðila í tengslum við rannsóknir, fræðslu og menntun.
Eftirtaldnir aðilar eiga í samstarfi við Snæfellsjökulsþjóðgarð;
- Náttúrustofa Vesturlands
- Svæðisgarðurinn Snæfellsnes
- Átthagafræði Grunnskóla Snæfellsbæjar
- Minjastofnun Íslands
- Náttúrufræðistofnun Íslands
- Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi
- Framhaldsskóli Snæfellsnes
