Opnunarhátíð – Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull opnar nýja og glæsilega þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi föstudaginn 24. mars. Í tilefni þess bjóðum við öll hjartanlega velkomin að fagna áfanganum með okkur og vera viðstödd opnunarhátíðina.

📅 24. mars 2023
⏰ Kl. 15 – 17
📍 Sandhraun 5, Hellissandi
💚 Léttar veitingar og skemmtun

Hlökkum til að sjá ykkur.

  • Date : 23.03.2023
  • Time : 15:00 - 17:00 (UTC+0)