Hádegisganga // Gengið inn í þjóðgarð
Í tilefni af heilsuviku Snæfellsbæjar bjóða landverðir áhugasömum í hádegisgöngu. Gengið verður frá Þjóðgarðsmiðstöð í átt að Krossavík.
Hittumst við Þjóðgarðsmiðstöð og leggjum af stað 12:05. Reiknum með 40-60 mínútna göngu.
Þægileg ganga sem hentar flestum.