Fuglaskoðun Svalþúfa 

Landvörður aðstoðar áhugasama við að bera kennsl á fugla ásamt því að fræða um lífshætti þeirra og atferli. Gott að hafa með sér góðan sjónauka en landvörður verður með nokkra sjónauka með sér. Aðgengilegt fyrir hjólastóla.

Gestir mega mæta milli klukkan 11 og 13 við Svalþúfu.

RSVP Form

1 Step 1 2 Step 2
Limit per submission: 1

RSVP Attendees

No one has responded yet.

  • Date : 17.07.2024
  • Time : 11:00 - 13:00 (UTC+0)