Fjallganga upp Hreggnasa
Fjallganga upp Hreggnasa með landverði.
Hist verður við gatnamót Útnesvegar og Eysteinsdalsvegar kl. 14:00 og ekið að göngubrúnni yfir Móðulæk í mynni Eysteinsdals.
Gangan tekur um 2 klukkustundir.
Gangan er miðlungs erfið og hentar öllum aldri.