Barnastund með jólaívafi í Þjóðgarðsmiðstöð
Barnastund með jólaívafi í Þjóðgarðsmiðstöðinni.
Eigum saman notalega morgunstund í Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellisandi. Boðið verður uppá föndurhorn og bingó fyrir þá sem vilja bregða sér í smá útiveru í kringum húsið. Mælum með hlýjum fatnaði fyrir þá sem taka þátt í bingó.