Alþjóðadagur Landvarða

Við höldum alþjóðlegan dag landvarða hátíðlegan til að fagna starfi landvarða um allan heim við að vernda náttúru- og menningarlegu verðmæti heimsins.

Í tilefni dagsins verður fræðslugangan frá Malarrifi með ögn breyttu sniði en við gefum gestum kost á að kynnast landvörðum og þeirra daglegu störfum.

Við leggjum af stað frá gestastofunni á Malarrifi kl 13:00.

Hlökkum til að sjá ykkur.

  • Date : 31.07.2023
  • Time : 13:00 - 14:00 (UTC+0)
  • Venue : Gestastofa Malarrifi

Related Events

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Fjörudagar í Krossavík  

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Öndverðarnes – Grashólshellir – Vatnsborg 

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Eyrahringur 

Gestastofa Malarrifi

Alþjóðadagur landvarða