22 ára afmæli Snæfellsjökulsþjóðgarðs

Snæfellsjökulsþjóðgarður fagnar 22 ára afmæli.

Þjóðgarðurinn var stofnaður þann 28. júní 2001 með þann tilgang að vernda hvort tveggja sérstæða náttúru og sögulegar minjar svæðisins.

Í tilefni afmælis blásum við til viðburðar í Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi.

Landvarðaleikar og barnastund með landverðum.
Grillaðar pylsur og léttar veitingar.
Kíktu við og kynntu þér lífið í þjóðgarðinum.

Afmælisganga með landverði frá Malarrifi að Svalþúfu kl. 13:00 (hist við gestastofu á Malarrifi).

  • Date : 28.07.2023
  • Time : 11:00 - 13:00 (UTC+0)
  • Venue : Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Related Events

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Fjörudagar í Krossavík  

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Öndverðarnes – Grashólshellir – Vatnsborg 

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Eyrahringur 

Gestastofa Malarrifi

Alþjóðadagur landvarða