17.júní Blómaganga um Búðarhraun
Í tilefni 80 ára afmælis Lýðveldisins og 30 ára afmælis Snæfellsbæjar býður Snæfellsjökulsþjóðgarður gestum í blómagöngu um Búðahraun í fylgd landvarðar.
Landvörður hittir gesti á bílstastæði við Búðakrikju kl. 13:00.
Gangan er auðveld og tekur um 1.5klst.
Öll hjartanlega velkomin.