Category: Uncategorized @is

  • Lokað á Malarrifi vegna viðhalds

    26. nóvember, 2025
    Lokað á Malarrifi næstu daga vegna viðhalds. Opnum aftur 4. desember Salerni eru opin á hægri hlið hússins allan sólarhringinn.
  • Samverustundir í desember

    25. nóvember, 2025
    Aðventudagskrá Snæfellsjökulsþjóðgarðs   Í tilefni aðventunnar bjóðum við upp á fjölbreytta og notalega dagskrá í desember. Boðið verður upp á barnastundir…
  • Opnunarhátíð

    18. nóvember, 2025
    Laugardaginn 22. nóvember næstkomandi stendur til opnun nýrrar sýningarinnar, Undur Snæfellsjökuls, frá kl.14:30-16:00. Verið öll hjartanlega velkomin að fagna þessum…
  • Vetraropnun tekur gildi

    29. október, 2025
    Vetraropnun mun taka gildi frá og með 1. nóvember. Opnunartími gestastofa þjóðgarðsins er eftirfarandi: Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi Frá kl. 10:00-16:00…
  • Snæfellsnes fyrsti UNESCO vistvangurinn

    24. október, 2025
    Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) staðfesti umsókn Íslands um að gera Snæfellsnes að vistvangi síðastliðinn laugardag, 27. september. Er þetta fyrsta…
  • Vísindi og skáldskapur mætast á Snæfellsjökli

    9. október, 2025
    Nú á dögunum var myndgreiningarbúnaður eðlisfræðingsins Jacques Marteau fjarlægður úr hlíðum Snæfellsjökuls. Um er að ræða svokallaðan mýeindaskynjara sem nemur…
  • Sumarfræðsla þjóðgarðsins vel sótt

    15. september, 2025
    Nú fyrir helgi lauk síðustu fræðslugöngu sumarsins í Snæfellsjökulsþjóðgarði. Fræðsludagskrá þjóðgarðsins hófst 6. júní og stóð fram til 12. september.…
  • Landverðir bregðast við utanvegarakstri

    10. september, 2025
    Við upphaf haustsins hefur því miður borið mikið á utanvegaakstri innan Snæfellsjökulsþjóðgarðs. Landverðir hafa undanfarið varið dýrmætum tíma í að…
  • Heimsókn Forsætisnefndar Alþingis

    3. september, 2025
    Þjóðgarðsmiðstöðin fékk þann heiður að taka á móti Forsætisnefnd Alþingis í gær. Nefndin fékk afnot af fundarrými miðstöðvarinnar og naut…
  • Framkvæmdum lokið á veginum niður að Djúpalónssandi

    3. september, 2025
    Tímabærum framkvæmdum á Dritvíkurvegi (nr. 572) er nú lokið. Í byrjun sumars var fyrri hluti framkvæmdarinnar unnin þar sem vegurinn…