Sumarfræðsla þjóðgarðsins vel sótt
15. september, 2025Nú fyrir helgi lauk síðustu fræðslugöngu sumarsins í Snæfellsjökulsþjóðgarði. Fræðsludagskrá þjóðgarðsins hófst 6. júní og stóð fram til 12. september.…Landverðir bregðast við utanvegarakstri
10. september, 2025Við upphaf haustsins hefur því miður borið mikið á utanvegaakstri innan Snæfellsjökulsþjóðgarðs. Landverðir hafa undanfarið varið dýrmætum tíma í að…Heimsókn Forsætisnefndar Alþingis
3. september, 2025Þjóðgarðsmiðstöðin fékk þann heiður að taka á móti Forsætisnefnd Alþingis í gær. Nefndin fékk afnot af fundarrými miðstöðvarinnar og naut…Framkvæmdum lokið á veginum niður að Djúpalónssandi
3. september, 2025Tímabærum framkvæmdum á Dritvíkurvegi (nr. 572) er nú lokið. Í byrjun sumars var fyrri hluti framkvæmdarinnar unnin þar sem vegurinn…Elja kaffihús opnar
2. september, 2025Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Elja kaffihús hefur opnað í Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi. Að rekstrinum standa þær…Lokað verður fyrir umferð um Dritvíkurveg að Djúpalóssandi dagana 25. – 30. ágúst
14. ágúst, 2025Vegagerðin tilkynnir að lokað verður fyrir alla umferð um Dritvíkurveg (vegur nr. 572) að Djúpalóssandi frá og með mánudeginum 25.…Óskum eftir rekstraraðila
22. júlí, 2025Óskum eftir metnaðarfullum og þjónustuliprum rekstraraðila til að annast veitingasölu í Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi. Einstakt tækifæri á frábærum stað .…Sýningaropnun: Á augabragði // blink and you will miss it
24. júní, 2025Listsýning Annette Goessel í Þjóðgarðsmiðstöð SnæfellsnesþjóðgarðsSýningin er haldin í tilefni af ári Sameinuðu þjóðanna um verndun jökla, 2025. Það er…Afmælishátíð – opnun á Djúpalónssandi
20. júní, 2025Snæfellsjökulsþjóðgarður og Náttúruverndarstofnun bjóða þér að vera viðstödd þegar umhverfisráðherra opnar endurbættan Dritvíkurveg á afmælisdegi þjóðgarðsins 28 júní. Dagsskrá: Formleg…Fræðsludagskrá 2025
10. júní, 2025Frá 6. júní til 12. september bjóða landverðir upp á daglegar fræðslugöngur í Snæfellsjökulsþjóðgarði. Göngurnar eru að jafnaði auðveldar og…