Category: Uncategorized @is

  • Laust starf: Þjóðgarðsvörður í Snæfellsjökulsþjóðgarði

    9. janúar, 2025
    Náttúruverndarstofnun auglýsir starf þjóðgarðsvarðar í Snæfellsjökulsþjóðgarði laust til umsóknar. Leitað er að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingi með mikla samskiptahæfni, þekkingu…
  • Náttúruverndarstofnun tekin til starfa

    2. janúar, 2025
    Þann 1. janúar 2025 tók Náttúruverndarstofnun til starfa. Náttúruverndarstofnun tekur við verkefnum sem snúa að náttúruvernd, lífríkis- og veiðistjórnun hjá…
  • Landvarðarnámskeið 2025

    17. desember, 2024
    Landvarðarnámskeið Náttúruverndarstofnunar fer fram 30. janúar 2025 - 2. mars 2025. Störf landvarða mörg og fjölþætt. Veitir námskeiðið réttindi til…
  • Opnunartími yfir hátíðar

    14. desember, 2024
    Opnunartími yfir hátíðar Yfir hátíðar verður lokað á Gestastofu á Malarrif og Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi dagana; 24. des Aðfangadagur 25. des…
  • Aðventudagskrá 

    5. desember, 2024
    Við fögnum komandi hátíðarhöldum og gerum okkur dagamun í þjóðgarðinum í desember. Boðið verður uppá samverustundir með jólaívafi og einnig…
  • Jólagleði í þjóðgarðsmiðstöðinni

    3. desember, 2024
    Við tókum fagnandi á móti desember og fengum líflegar heimsóknir frá krökkunum á elstu deild leikskóla Snæfellsbæjar ásamt nemendum í…
  • OSPAR strandhreinsun

    13. nóvember, 2024
    Í október fór vaskur hópur af nemendum Lýsudeildar grunnskóla Snæfellsbæjar ásamt landvörðum í fjöruna við Ósakot að tína rusl. Tvisvar…
  • Kynjaskepnur í Snæfellsbæ

    23. október, 2024
    Sýning nemenda í 2. og 4.bekk Grunnskóla Snæfellsbæjar, Kynjaskepnur í Snæfellsbæ, stendur nú yfir í Þjóðgarðsmiðstöðinni.   Verkin eru afrakstur…
  • Björg Viktoría nýr þjónustufulltrúi

    18. október, 2024
    Björg Viktoría Guðmundsdóttir hefur verið ráðin þjónustufulltrúi í Snæfellsjökulsþjóðgarði Björg er með BSc í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og…
  • Innviðir bættir í Snæfellsjökulsþjóðgarði

    2. október, 2024
    Á dögunum var unnið að umbótum á innviðum í þjóðgarðinum. Framkvæmdir fóru fram á Djúpalónssandi, Saxhól og Svalþúfu þar sem…