
Lokað á Malarrifi vegna viðhalds
26. nóvember, 2025Lokað á Malarrifi næstu daga vegna viðhalds. Opnum aftur 4. desember Salerni eru opin á hægri hlið hússins allan sólarhringinn.
Samverustundir í desember
25. nóvember, 2025Aðventudagskrá Snæfellsjökulsþjóðgarðs Í tilefni aðventunnar bjóðum við upp á fjölbreytta og notalega dagskrá í desember. Boðið verður upp á barnastundir…
Opnunarhátíð
18. nóvember, 2025Laugardaginn 22. nóvember næstkomandi stendur til opnun nýrrar sýningarinnar, Undur Snæfellsjökuls, frá kl.14:30-16:00. Verið öll hjartanlega velkomin að fagna þessum…
Vetraropnun tekur gildi
29. október, 2025Vetraropnun mun taka gildi frá og með 1. nóvember. Opnunartími gestastofa þjóðgarðsins er eftirfarandi: Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi Frá kl. 10:00-16:00…
Snæfellsnes fyrsti UNESCO vistvangurinn
24. október, 2025Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) staðfesti umsókn Íslands um að gera Snæfellsnes að vistvangi síðastliðinn laugardag, 27. september. Er þetta fyrsta…
Vísindi og skáldskapur mætast á Snæfellsjökli
9. október, 2025Nú á dögunum var myndgreiningarbúnaður eðlisfræðingsins Jacques Marteau fjarlægður úr hlíðum Snæfellsjökuls. Um er að ræða svokallaðan mýeindaskynjara sem nemur…
Sumarfræðsla þjóðgarðsins vel sótt
15. september, 2025Nú fyrir helgi lauk síðustu fræðslugöngu sumarsins í Snæfellsjökulsþjóðgarði. Fræðsludagskrá þjóðgarðsins hófst 6. júní og stóð fram til 12. september.…
Landverðir bregðast við utanvegarakstri
10. september, 2025Við upphaf haustsins hefur því miður borið mikið á utanvegaakstri innan Snæfellsjökulsþjóðgarðs. Landverðir hafa undanfarið varið dýrmætum tíma í að…
Heimsókn Forsætisnefndar Alþingis
3. september, 2025Þjóðgarðsmiðstöðin fékk þann heiður að taka á móti Forsætisnefnd Alþingis í gær. Nefndin fékk afnot af fundarrými miðstöðvarinnar og naut…
Framkvæmdum lokið á veginum niður að Djúpalónssandi
3. september, 2025Tímabærum framkvæmdum á Dritvíkurvegi (nr. 572) er nú lokið. Í byrjun sumars var fyrri hluti framkvæmdarinnar unnin þar sem vegurinn…









