Gjöf frá sveitafélögum á Snæfellsnesi til Snæfellsjökulsþjóðgarðs
17. júlí, 2024Við opnun Þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi árið 2023 gáfu sveitafélögin á Snæfellsnesi Snæfellsjökulsþjóðgarði listaverk að gjöf. Verkið er eftir Lúðvík Karlsson,…Fræðsludagskrá sumarið 2024
14. júní, 2024Fræðsludagskrá Snæfellsjökulsþjóðgarðs er nú aðgengileg. Fræðslutímabilið er frá 15.júní - 31.ágúst. Fræðsludagskráin samanstendur af daglegum göngum frá Búðum og Malarrifi,…Viljayfirlýsing um samstarf á milli Snæfellsjökulsþjóðgarðs og Fjölbrautaskóla Snæfellinga
29. maí, 2024Á dögunum undirritaði Hákon Ásgeirsson, þjóðgarðsvörður og Hrafnhildur Hallvarðsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga (FSN) viljayfirlýsingu um samstarf. Með viljayfirlýsingunni er ætlunin…