Fræðsludagskrá sumarið 2024

Fræðsludagskrá Snæfellsjökulsþjóðgarðs er nú aðgengileg. Fræðslutímabilið er frá 15.júní – 31.ágúst.

Fræðsludagskráin samanstendur af daglegum göngum frá Búðum og Malarrifi, barnastund í Þjógarðsmiðstöð og vikulegum sérgöngum víðsvegar um þjóðgarðinn.

Fjölbreyttir viðburðir sem henta flestum og hvetjum við gesti til að kynna sér dagskrána og taka þátt í viðburðum sumarsins.

Öll hjartanlega velkomin.

Fræðsludagskrá 2024 – Snæfellsjökulsþjóðgarður (snaefellsjokull.is)

Deila frétt