Viðburðir

Fjölbreyttir og fræðandi viðburðir eru haldnir ár hvert í Snæfellsjökulsþjóðgarði.

08.05.2024

Karlakórinn Kári – Tónleikar

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Karlakórinn Kári býður gestur uppá söng, glaum og gleði í Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi. Tónleikarnir hefjast kl. 19:00 og aðgangseyrir kr.

01.05.2024 To 31.05.2024

Listasýning – Jule Verne og Snæfellsjökull

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Nemendur í 3. bekk og 6.bekk Grunnskóla Snæfellsbæjar settu á dögunum upp nýja listasýningu í Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi. 3.bekkur tók

13.01.2024

INNÍ / INSIDE myndlistasýning

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Myndlistasýning Guðrúnar Arndísar Tryggvadóttur stendur yfir í Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi til 24.apríl n.k. Steinaríkið, efnisheimurinn, jarðsögulegar tilvitnanir og menningarminjar eru