Viðburðir

Fjölbreyttir og fræðandi viðburðir eru haldnir ár hvert í Snæfellsjökulsþjóðgarði.

12.04.2025 To 25.07.2025

VARÐVEITT AUGNABLIK | PRESERVED MOMENTS – Birgit Guðjónsdóttir

Þjóðgarðsmiðstöðin á Hellisandi

Verið öll hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Varðveitt augnablik eftir Birgit Guðjónsdóttir á laugardaginn 12 apríl kl 14:00  Birgit Guðjónsdóttir

20.03.2025

Almyrkvi á sólu 2026

Þjóðgarðsmiðstöðin á Hellisandi

Þann 20. mars 2025 mun Sævar Helgi Bragason vera með erindi um Almyrkva á sólu í Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi.   

26.09.2024

Hádegisganga // Gengið inn í þjóðgarð

Í tilefni af heilsuviku Snæfellsbæjar bjóða landverðir áhugasömum í hádegisgöngu. Gengið verður frá Þjóðgarðsmiðstöð í átt að Krossavík. Hittumst við