Hvernig tengjast Gular gúmmíendur og legókubbar hafstraumum?
Alþjóðadagur Hafs er haldinn 8.júní og bjóðum við í sérgöngu með landverði þar sem þemað er; Hafstraumar.
Hvernig tengjast Gular gúmmíendur og legókubbar hafstraumum?
Landvörður leiðir göngu í Skarðsvík um hafstrauma.
Gangan er fremur létt og hentar bæði börnum og fullorðnum.
Gangan hefst við Nestisborðið í Skarðsvík klukkan 14:00.