Gestastofan á Malarrifi er opin alla páskana frá kl. 11:00 til 16:00.
Opnunartími á Malarrifi um páskana

Gestastofan á Malarrifi er opin alla páskana frá kl. 11:00 til 16:00.
Við upphaf haustsins hefur því miður borið mikið á utanvegaakstri innan Snæfellsjökulsþjóðgarðs. Landverðir hafa undanfarið varið dýrmætum tíma í að lagfæra skemmdir og vinna að því að koma í veg fyrir frekari átroðning á viðkvæmri náttúru svæðisins. Eitt af úrræðum landvarða gegn utanvegaakstri er að lagfæra skemmdir sem þegar hafa orðið. Þá er leitast við…
Þjóðgarðsmiðstöðin fékk þann heiður að taka á móti Forsætisnefnd Alþingis í gær. Nefndin fékk afnot af fundarrými miðstöðvarinnar og naut veitinga frá Elja kaffihúsi. Í lok heimsóknarinnar kynnti Ragnhildur þjóðgarðsvörður starfsemi þjóðgarðsins og ræddi mikilvægi hans fyrir samfélagið og náttúruna. Við þökkum Forsætisnefndinni kærlega fyrir komuna – það var okkur sannur heiður að taka á…
Tímabærum framkvæmdum á Dritvíkurvegi (nr. 572) er nú lokið. Í byrjun sumars var fyrri hluti framkvæmdarinnar unnin þar sem vegurinn breikkaður. Seinni og loka hluti framkvæmdarinnar fól í sér að bundið slitlag var sett á veginn. Framkvæmdin stórbætir tengingu þjóðvegs við Djúpalónssand og eykur umferðaöryggi um veginn. Við fögnum þessum lokaáfanga og þökku Vegagerðinni fyrir…