Fleiri fréttir
OSPAR strandhreinsun
Í október fór vaskur hópur af nemendum Lýsudeildar grunnskóla Snæfellsbæjar ásamt landvörðum í fjöruna við Ósakot að tína rusl. Tvisvar á ári fara nemendur Lýsudeildar, ásamt fulltrúa frá Umhverfisstofnunar, í fjöruna við Ósakot í þeim tilgangi að tína og flokka rusl. Þar hefur Umhverfisstofnun afmarkað rannsóknarsvæði sem er vaktað reglulega og allt rusl flokkað, talið…
Kynjaskepnur í Snæfellsbæ
Sýning nemenda í 2. og 4.bekk Grunnskóla Snæfellsbæjar, Kynjaskepnur í Snæfellsbæ, stendur nú yfir í Þjóðgarðsmiðstöðinni. Verkin eru afrakstur vinnu í myndmennt sem nemendur unnu í haust og sneri verkefnið að því hvernig kynjaskepnur hafa komið íslendingum fyrir sjónir í gegnum aldirnar. Allt frá ógurlegum sjóskrímslum yfir í meinlaus en framandi dýr í fjörunni.…
Björg Viktoría nýr þjónustufulltrúi
Björg Viktoría Guðmundsdóttir hefur verið ráðin þjónustufulltrúi í Snæfellsjökulsþjóðgarði Björg er með BSc í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og fjallaði lokaverkefni hennar um umhverfisvottað ferðaþjónustusvæði á Snæfellsnesi. Megin hlutverk þjónustufulltrúa er móttaka gesta í gestastofum þjóðgarðsins, veita fræðslu um náttúru og sögu svæðisins og almenna upplýsingagjöf. Björg hefur sinnt fjölbreyttum störfum í gegum árin,…