Leið 24

Djúpalónssandur – Einarslón – Malarrif

Leiðin með ströndinni frá Djúpalónssandi að Malarrifi liggur um Einarslón. Talsvert af bæjarrústum eru í landi Einarslóns. Klettamyndanir eru við ströndina eru víða mjög fallegar, enda fjölbreytilegar að lit og lögun. Á Malarrifi er viti sem byggður var árið 1946 en búskapur var á Malarrifi til ársins 1997. Sýnining um Malarrif er í gamla salthúsinu við ströndina og gestastofa Snæfellsjökulsþjóðgarðs í gömlu útihúsi.

Gönguleiðin liggur um gróið, að hluta til þýft land.

Tími: 2-3klst
Hækkun:
Lengd: 6 km
Krefjandi

Aðrar upplýsingar

Here goes your text … Select any part of your text to access the formatting toolbar.